Freisting
Hönnunarkeppni í anda Bacardi
Á tískusýningunni Iceland Fashion Week sem haldin var í ár fyrir stuttu var með öðru sniði en venjulega, þar sem 6 íslenskir hönnuðir kepptu í að hanna kjól sem átti að vera í anda Bacardi.
Sýningin tókst vel þrátt fyrir ýmis atvik á laugardeginum, en niðurstöðurnar voru glæsilegar frá keppendum og sigurstranglegust varð Þórunn Ívarsdóttir en hún hannaði svartan og rauðan gullfallegan kjól og fékk hún til liðs við sig Tinnu Alavis að sýna kjólinn.
Þórunn vann utanlandsferð til Evrópu ásamt tískusýningu á Apótekinu og að sjálfsögðu Barcardi eðalvökva.
Fjölmargar myndir frá sýningunni er hægt að skoða á vefsíðu Þorgeirs www.thorgeir.com
Þórunn Ívarsdóttir og Tinna Alavis
Mynd: Þorgeir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu