Vertu memm

Freisting

Hönnunarkeppni í anda Bacardi

Birting:

þann

Á tískusýningunni Iceland Fashion Week sem haldin var í ár fyrir stuttu var með öðru sniði en venjulega, þar sem 6 íslenskir hönnuðir kepptu í að hanna kjól sem átti að vera í anda Bacardi.

Sýningin tókst vel þrátt fyrir ýmis atvik á laugardeginum, en niðurstöðurnar voru glæsilegar frá keppendum og sigurstranglegust varð Þórunn Ívarsdóttir en hún hannaði svartan og rauðan gullfallegan kjól og fékk hún til liðs við sig Tinnu Alavis að sýna kjólinn.

Þórunn vann utanlandsferð til Evrópu ásamt tískusýningu á Apótekinu og að sjálfsögðu Barcardi eðalvökva.

Fjölmargar myndir frá sýningunni er hægt að skoða á vefsíðu Þorgeirs www.thorgeir.com

 


Þórunn Ívarsdóttir og Tinna Alavis

Mynd: Þorgeir

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið