Freisting
Hönnunarkeppni í anda Bacardi

Á tískusýningunni Iceland Fashion Week sem haldin var í ár fyrir stuttu var með öðru sniði en venjulega, þar sem 6 íslenskir hönnuðir kepptu í að hanna kjól sem átti að vera í anda Bacardi.
Sýningin tókst vel þrátt fyrir ýmis atvik á laugardeginum, en niðurstöðurnar voru glæsilegar frá keppendum og sigurstranglegust varð Þórunn Ívarsdóttir en hún hannaði svartan og rauðan gullfallegan kjól og fékk hún til liðs við sig Tinnu Alavis að sýna kjólinn.
Þórunn vann utanlandsferð til Evrópu ásamt tískusýningu á Apótekinu og að sjálfsögðu Barcardi eðalvökva.
Fjölmargar myndir frá sýningunni er hægt að skoða á vefsíðu Þorgeirs www.thorgeir.com

Þórunn Ívarsdóttir og Tinna Alavis
Mynd: Þorgeir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





