Freisting
Síðasti skráningardagur í undankeppni Bocuse d'Or
Í framhaldi af fundinum hjá Bocuse d’Or Akademian þá vilja forráðamenn koma því á framfæri að síðasti dagur til þess að skrá sig fyrir undankeppnina á Grand hótel er fimmtudagurinn 24. september.
Skráning er hjá Sturla Birgisson hjá Heitt og Kalt í Kópavogi.
Með kærri kveðju
Bocuse d’Or Akademian
Mynd: Matthías Þórarinsson
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu