Svona var fyrsti dagurinn á Ítalíu hjá Íslenska Bocuse d´Or teyminu
Það styttist óðum í herlegheitin en Bjarni Siguróli Jakobsson keppir 11. júní næstkomandi fyrir Íslands hönd í forkeppni Bocuse d´Or í Turin, Ítalíu. Bocuse d´Or forkeppnin er fyrir aðalkeppnina sem haldin verður í Lyon í janúar 2019.
Bocuse d´Or hinn óumdeilda heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu.
Fyrstu dagarnir hjá íslenska Bocuse d´Or hópnum á Ítalíu er hægt að sjá í meðfylgjandi myndbandi hér að ofan.
Fréttayfirlit: Bocuse d’Or
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni21 klukkustund síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný