Svona var fyrsti dagurinn á Ítalíu hjá Íslenska Bocuse d´Or teyminu
Það styttist óðum í herlegheitin en Bjarni Siguróli Jakobsson keppir 11. júní næstkomandi fyrir Íslands hönd í forkeppni Bocuse d´Or í Turin, Ítalíu. Bocuse d´Or forkeppnin er fyrir aðalkeppnina sem haldin verður í Lyon í janúar 2019.
Bocuse d´Or hinn óumdeilda heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu.
Fyrstu dagarnir hjá íslenska Bocuse d´Or hópnum á Ítalíu er hægt að sjá í meðfylgjandi myndbandi hér að ofan.
Fréttayfirlit: Bocuse d’Or
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






