Freisting
Hrokafulli kokkurinn gleymdi að gestirnir væru númer 1
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay hefur sent frá sér fréttatilkynningu að hann hafi gleymt því að gestirnir væru númer eitt og hrokinn í honum hefur eyðilagt veldi hans, en eins og Freisting.is hefur greint frá þá á Gordon í miklum fjárhagserfiðleikum með veitingahúsaveldið sitt.
Gordon viðurkennir að fyrirtækið hans „Gordon Ramsay Holdings (GRH)“ er nær hruni komið, en hann hefur tapað milljónum. Hagnaður hjá GRH hefur hríðlækkað eða 90% og þegar best lét, þá var afkoman 3.05 milljón pund og hefur lækkað niður í 383,325 þúsund pund. Endurskoðunarfyrirtæki KPMG sem beðið var að skoða fyrirtækið GRH af Royal Bank í Skotlandi segir að GRH fyrirtækið skuldi nú 7,2 milljónir punda í skatta.
Heimasíða GRH: www.gordonramsay.com
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó