Freisting
Hrokafulli kokkurinn gleymdi að gestirnir væru númer 1

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay hefur sent frá sér fréttatilkynningu að hann hafi gleymt því að gestirnir væru númer eitt og hrokinn í honum hefur eyðilagt veldi hans, en eins og Freisting.is hefur greint frá þá á Gordon í miklum fjárhagserfiðleikum með veitingahúsaveldið sitt.
Gordon viðurkennir að fyrirtækið hans „Gordon Ramsay Holdings (GRH)“ er nær hruni komið, en hann hefur tapað milljónum. Hagnaður hjá GRH hefur hríðlækkað eða 90% og þegar best lét, þá var afkoman 3.05 milljón pund og hefur lækkað niður í 383,325 þúsund pund. Endurskoðunarfyrirtæki KPMG sem beðið var að skoða fyrirtækið GRH af Royal Bank í Skotlandi segir að GRH fyrirtækið skuldi nú 7,2 milljónir punda í skatta.
Heimasíða GRH: www.gordonramsay.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





