Markaðurinn
Plast er ekki alltaf drasl
Koziol Superglas er glasalína sem kynnt var til sögunnar í byrjun árs 2018 og hefur vakið mikinn áhuga þeirra sem bjóða drykki eða fljótandi hressingu, í umhverfi þar sem glerbrot eru erfið viðfangs.
Þessi glös henta fyrirtækjum sem leggja mikið uppúr útliti og gæðum sem hluta af heildarímynd og þar sem umhverfisþátturinn skiptir miklu máli.
Koziol Superglas glasalínan er framleidd hjá Koziol í Odenwald í Þýskalandi.
Framleiðslan er hátæknivædd og lýtur ítrustu kröfum um umhverfisvernd. Superglas er hágæða plastefni sem Koziol þróaði í samvinnu við BASF . Plastefniefni sem endist lengi og þolir mikið álag án þess að láta á sjá.
Koziol Superglas einangrar 4x betur en gler og því haldast drykkir töluvert lengur heitir eða kaldir.
Plastefnið er 100% endurvinnanlegt.
Glösin eru nánast óbrjótanleg og rispast ekki auðveldlega við eðlilega notkun.
Glösin mega fara í uppþvottavél.
Koziol Superglas glösin henta því vel þar sem útlit og gæði skipta máli en glerbrot geta verið vandamál.
Nánari upplýsingar:
Lifa ehf
Köllunarklettsvegur 4
104 Reykjavík
[email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt2 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann