Markaðurinn
Ný vara – Bacardi Razz and Up
Bacardi Razz þekkja íslendingar vel enda eitt vinsælasta bragðbætta rommið á markaðnum. Nú er kominn ný vara því við höfum bætt við í sölu Bacardi Razz and Up í 250 ml dós sem ætti að henta vel fyrir hverskyns viðburði og partý.
Bacardi Razz and Up er blanda af Bacardi Razz og 7Up. Áfengismagn er 5% og verðið er 409 kr dósin út úr Vínbúðinni.
Allar nánari upplýsingar gefur söludeild Mekka í síma 559-5600 eða í gegnum tölvupóstinn [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný