Freisting
Vatnsrúm og fótabað og svo í hamborgara

Skyndibitakeðjan McDonalds fer heldur betur ótroðnar slóðir með nýjasta uppátæki sínu, en McDonalds býður núna 200 kúm í nokkrum bæjum í Evrópu upp á sérhönnuð vatnsrúm og fótabað í hverri viku, en með þessu er keðjan að sýna fram á umhyggju á dýrum.
Það var bbl.is sem greindi frá:
Vatnsrúmin eiga að leiða til betri svefns fyrir kýrnar og vonast er til að fótaböðin komi í veg fyrir að kýrnar fari að haltra. Takist þessi tilraun vel mun fleiri bændum í Evrópu verða boðin þátttaka í verkefninu.
Bóndinn Anton Stokman í Hollandi er eigandi einn bæjanna sem tilraunaverkefnið nær til. Það sem er gott fyrir dýrin er líka gott fyrir bændurnar, sagði hann aðspurður um verkefnið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





