Markaðurinn
Tilboð á Chai Latte hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
David Rio var stofnað í San Fransisco árið 1996 og hefur síðan þá samtvinnað Austurlenskar hefðir og áhrif við Vestræna nýsköpun og tækni.
David Rio varð strax markaðsleiðandi í “premium” Chai drykkjum í Bandaríkjunum og hefur haldið þeirri stöðu síðan þá. Fyrirtækið notast einungis við bestu fáanleg hráefni í framleiðslu sinni og koma þau frá öllum heimshornum. David Rio leitast stanslaust við að bæta vörulínur sínar ásamt því að þróa nýjar vörur.
Allar vörur fyrirtækisins eru án glúteins, hertrar fitu og transfitu og þær eru einnig án erfðabreyttra efna.
Nánar um Chai Latte tilboðið hér.

-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag