Markaðurinn
Tilboð á Chai Latte hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
David Rio var stofnað í San Fransisco árið 1996 og hefur síðan þá samtvinnað Austurlenskar hefðir og áhrif við Vestræna nýsköpun og tækni.
David Rio varð strax markaðsleiðandi í “premium” Chai drykkjum í Bandaríkjunum og hefur haldið þeirri stöðu síðan þá. Fyrirtækið notast einungis við bestu fáanleg hráefni í framleiðslu sinni og koma þau frá öllum heimshornum. David Rio leitast stanslaust við að bæta vörulínur sínar ásamt því að þróa nýjar vörur.
Allar vörur fyrirtækisins eru án glúteins, hertrar fitu og transfitu og þær eru einnig án erfðabreyttra efna.
Nánar um Chai Latte tilboðið hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum