Frétt
Allt er vænt sem vel er grænt – Dagur Heilags Patreks um helgina
Nú um helgina er dagur Heilags Patreks og af því tilefni mun fjöldin allur af börum og veitingastöðum vera með fókus á Jameson drykki og kokteila.
Hér fyrir neðan gefur að líta götukort af þeim stöðum sem koma til með gera Jameson drykkjum hátt undir höfði þessa helgina.
Er ekki tilvalið að líta við á einhverra af þessu frábæru stöðum og njóta samveru með vinum sínum?
Hér er uppskrift af geggjaðri útfærslu Whiský Sour sem hefur farið sigurför um kokteilheima.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana