Freisting
Myndasafn: Fiskfélagið opnar

Nýr veitingastaður hefur litið dagsins ljós en það er Fiskfélagið. Gamla Zimsen húsið hefur verið endurbyggt og flutt á nýja lóð nánar tiltekið að Grófartorgi 1, í miðbæ Reykjavíkur.
Freisting.is leit við í opnunina sl. fimmtudagskvöld og var margt um manninn, spennandi seðill og flottar innréttingar og pælingar þarna á ferð!
Innan skamms munum við svo mæta á svæðið og taka herlegheitin út og fjalla ítarlega um málið.
Látum myndirnar tala sínu máli…
Smellið hér til að skoða myndirnar
/ Formlega opnanir / Fiskfelagið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





