Freisting
Vilt þú verða næsti íslenski Bocuse d´Or keppandi?
Kæru félagar í kokkastétt
Fyrir hönd Bocuse d´Or akademiunar á Íslandi höfum við ákveðið að halda undankeppni um það hver verði næsti keppandi fyrir okkar hönd í Bocuse d´Or keppni árið 2011 í Lyon.
Við munum verða með kynningarfund eftir miðjan ágúst og verður tylkinning um stund og stað auglýst bráðlega. Á fundinum munum við fara yfir það hvaða kröfur eru gerðar til þáttakenda og eins kynnt fyrir þáttakendum hvernig staðið er að undirbúningsferlinu fyrir keppnina.
Við viljum mjög gjarnan sjá sem flesta, því við vitum að það eru margir mjög hæfileikaríkir einstaklingar í okkar stétt sem eiga fullt erindi í þessa keppni.
Með kærri kveðju,
Friðrik Sigurðsson
www.bocusedor.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta21 klukkustund síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði