Freisting
Kvöldverðarhóf í Downing Street 10 fyrir G 20 hópinn
Jamie Oliver
Forsætisráðherra gestgjafanna Breta Gordon Brown valdi að láta matseldina í hendur á Jamie Oliver og var ákveðið að hafa besta fálega breska hráefni í matnum. Þess má geta að ekki var hægt að hafa svínakjöt þar sem sumir gestanna eru múslimar og einnig að á matseðlinum eru grænmetisréttir fyrir þá sem það kjósa.
Læt hér fylgja með matseðillinn:
Starter
Organic salmon from Shetland, served with samphire and sea kale, a selection of vegetables from Sussex, Surrey and Kent, and Irish soda bread.
or
Goat’s cheese starter (v)
Main course
Slow-roasted shoulder of lamb from the Elwy Valley in north Wales, with Jersey Royal potatoes, wild mushrooms and mint sauce.
or
Lovage and potato dumplings for the main course (v)
Dessert
Bakewell tart and custard
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta18 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði