Freisting
Hlið Kínamúrsins opnuð
Great Wall Developement
Eftir gagngerar breytingar hefur gamla Naustið horfið og nýr kínverskur veitingastaður hefur verið opnaður og ber hann nafnið Great Wall Developement eða Kínamúrinn.
Athafnamaðurinn og eigandi veitingastaðarins Tan M.C. Alaam frá Hong Kong sá tækifæri á íslenskum markaði og hóf að breyta húsnæðinu síðastliðin vetur eftir að það hafi staðið autt í hálft ár og hefur heldur betur tekið húsnæðið í gegn. Settir hafa venjulegir gluggar í stað kýraugana og innan er allt opið, bjart og matseðillinn inniheldur 100 mismunandi sérrétti og býður einnig upp á hlaðborð í hádeginu.
Tan var virkilega gáttaður á Íslensku reglugerðafarganinu, þar sem mikið skrifræði er til að opna nýjan veitingastað, en engu að síður þá hefur það tekist og opnaður hefur verið nýr og skemmtilegur veitingastaður til viðbóta við veitingahúsaflóruna í miðbæ Reykjavíkur.
Great Wall Developement
Vesturgötu 6-8
101 Reykjavík
Sími: 552 1900
Veitingaleyfi
Mynd: freisting.is | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar16 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s