Freisting
Skyr fær góða umfjöllun í morgunþáttum CBS og NBC
Á dögunum var fjallað um íslenskt skyr í morgunþáttum bandarísku sjónvarpsstöðvanna CBS og NBC. Í báðum tilfellum fóru næringarfræðingar lofsamlegum orðum um afurðina. Það er ánægjulegt að sjá skyrið fá umfjöllun í stærstu fjölmiðlum þar vestra, einnig í ljósi þess að úrval af mjólkurafurðum þar er gríðarlegt og skyr er einungis selt í einni verslanakeðju.
Þetta á vafalítið eftir að hafa jákvæð áhrif á söluna.
Með því að smella hér má sjá umfjöllun á CBS og hér er brot úr morgunþætti NBC.
Það var Landsamband kúabænda sem greindu frá
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn47 minutes síðan
Bóndadagurinn nálgast