Freisting
Skyr fær góða umfjöllun í morgunþáttum CBS og NBC

Á dögunum var fjallað um íslenskt skyr í morgunþáttum bandarísku sjónvarpsstöðvanna CBS og NBC. Í báðum tilfellum fóru næringarfræðingar lofsamlegum orðum um afurðina. Það er ánægjulegt að sjá skyrið fá umfjöllun í stærstu fjölmiðlum þar vestra, einnig í ljósi þess að úrval af mjólkurafurðum þar er gríðarlegt og skyr er einungis selt í einni verslanakeðju.
Þetta á vafalítið eftir að hafa jákvæð áhrif á söluna.
Með því að smella hér má sjá umfjöllun á CBS og hér er brot úr morgunþætti NBC.
Það var Landsamband kúabænda sem greindu frá
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





