Freisting
Nú líður að lokum söfnunarinnar

Auðunn Valsson matreiðslumeistari hefur starfrækt bloggsíðu til styrktar CP félaginu á Íslandi en nú líður að lokum söfnunarinnar.
15. október er liðið ár síðan þessi bloggsíða fór af stað. Eins og Auðunn greindi frá í byrjun þá er ætlunin að bjóða upp þann hlut sem endað er með 15. október 2007. Það er því gjafabréfið sem hljóðar upp á mat og drykk fyrir 10 manns á veitingahúsinu Horninu, Hafnarstræti, sem verður boðið upp.
Lágmarksboð er 50.000 krónur.
Öll upphæðin mun svo renna til CP félagsins.
Sendið tilboð í [email protected]
Heimasíðan: www.aflitlumneista.blogspot.com
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





