Markaðurinn
Sjófiskur Sæbjörg er nýr styrktaraðili Veitingageirans en fyrirtækið er vel þekkt á veitingamarkaðnum
Sjófiskur-Sæbjörg er heildverslun með ferskan fisk í Reykjavík. Fiskbúðin Sundlaugarvegi er í eigu sömu aðila og einnig vörumerki Fiskbúðar Hafliða sem er rekið sem fiskborð í Krónunni í Lindum. Allt vörumerki með langa sögu og hefð í Reykjavík.
Kjarnastarfsemi snýr að þjónustu við veitingamenn, mötuneyti og hótel. Hjá fyrirtækinu er áratuga reynsla í vinnslu fisks, hráefnaöflun, sölu og dreifingu. Afhendingaröryggi er gott og þjónustustig hátt. Fyrirtækið er í eigin húsnæði á Eyjarslóð.
Vinnslan er rúmgóð, nútímaleg og vel tækjum búin, stenst ströngustu kröfur. Staðsetning á Grandanum í hjarta Reykjavíkur er ákjósanleg til að þjónusta veitingahúsamarkaðinn sem er að langstærstum hluta í næsta nágrenni.
Viðskiptavinir eru fyrst og fremst á höfuðborgarsvæðinu, veitingahús, stóreldhús og mötuneyti fyrirtækja.
Hafðu samband:
Pöntunarsími 5158620 og netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






