Frétt
Franskur kokkur skilar Michelin Stjörnu vegna þess að hann hefur ekki efni á því að viðhalda henni
Matreiðslumaðurinn Jérôme Brochot hefur beðið Michelin Guide að afturkalla stjörnugjöfina á veitingastað sínum Le France þar sem hann hefur ekki efni á öllum aukakostnaðinum sem fygir því að reka veitingastað með Michelin stjörnu.
Jérôme hefur haldið eina Michelin stjörnu frá því árinu 2005, en veitingastaðurinn hans er staðsettur í litlum bæ Montceau-les-Mines í suður Frakklandi. Mikið atvinnuleysi er í bænum eða um 21% og er nær ómögulegt að halda stöðugum gæðum á Michelin veitingastað.
Það var í nóvember s.l. sem Jérôme óskaði eftir því að Michelin Guide myndi afturkalla stjörnugjöfina en þá hafði hann breytt allri heildahugmyndinni á veitingastaðnum, lækkað verð á matseðlinum, einfaldari matargerð að auki hefur hann dregið töluvert úr matarsóun.
„Since we changed the formula, we’ve gotten a lot more people, …..In the heads of people, a one-star, it’s the price,“
sagði Jérôme í samtali við New York Times.
Mynd: facebook / Jerome Brochot
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






