Freisting
Danskir svínakjötsframleiðendur ætla inn á íslenskan markað
Danska stórfyrirtækið Danish Crown undirbýr nú innrás á íslenskan markað með svínakjöt. Þetta hefur Bændablaðið eftir hinu danska Landbrugsavisen.
Þar segir að fulltrúar fyrirtækisins hafi átt góðan fund með fólk úr íslenskum matvælaiðnaði og hafi þeir komið af honum fullir bjartsýni.
Landbrugsavisen segir eftir forsvarsmönnum Danish Crown að útflutningur til Íslands hafi verið erfiðleikum bundinn vegna flókinna tollkvóta en nú stefni Danish Crown að því að verða fyrsta fyrirtækið sem selur svínakjöt til Íslands.
Eins má sjá á vef Mbl.is að bloggarar eru hæstánægðir með að fá svínakjötið frá Danish Crown hingað til landsins, en smellið hér til að lesa nánar um fréttina ásamt bloggfærslur.
Það er Dreifing ehf. sem kemur til með að sjá um sölu á Danish Crown svínakjötinu. Þeir sem mættu á kynninguna í Vox hjá Dreifingu 12. apríl s.l. fengu forskot á sæluna, en boðið var m.a. upp á Danish Crown svínakjöt.
Dreifing ehf. | Sími; 588 1888 | Netfang; [email protected] [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025