Smári Valtýr Sæbjörnsson
Svona líta réttirnir út á nýja veitingastaðnum Níu
Níu er nýr veitingastaður í Reykjavík og er staðsettur á Hótel Íslandi í Ármúla 9.
Níu er hluti af Heilsumiðstöðinni en þar starfa nokkur heilsufyrirtæki saman að því að efla heilsu skjólstæðinga sinna og veita góða þjónustu og heildrænar heilsulausnir.
Á heimasíðu Níu segir:
„Heilsan þín skiptir okkur máli og við vitum að góð næring er grunnur að betri líðan. Þess vegna eldum við allt frá grunni úr hágæða hráefni. Við leggjum áherslu á prótein- og trefjaríka rétti, notum einungis fitu sem er góð fyrir þig og það hvarflar ekki að okkur að nota sykur, litarefni eða bragðefni.“
Opið er frá 11-23 alla daga og að myndunum að dæma þá er notalegt umhverfi í veitingasalnum, góðir básar og stílhreint. Réttirnir líta virkilega vel út og girnilegir að sjá.
Myndir: facebook / Níu restaurant & bar

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards