Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kattakaffihús opnar fyrir jól
Nýtt kaffihús verður opnar fyrir jól sem staðsett verður við Bergstaðastræti 10a. Eigendurnir Ragnheiður Birgisdóttir og Gígja Sara Björnsson eru miklir kattavinir, en þær hafa skírt veitingastaðinn Kattakaffihúsið og verða nokkrar kisur á staðnum.
Boðið verður upp á grænmetis- og veganfæði. Einfaldir réttir, morgunmatur svo sem hafragrautur, samlokur og kökur.
„Þetta á að vera huggulegt og þægilegt, fólk geti notið þess að hlusta á róandi mal í ketti og fá sér kökusneið,“
segir Gígja í samtali við Morgunblaðið.
Á facebook síðu Kattakaffihússins kemur fram að kaffihúsið verður fyrsta kattakaffihús á Íslandi. Kaffihús af þessu tagi eru vinsæl út um allan heim en það fyrsta opnaði í Taiwan 1998.
Velferð kattanna verður höfð að leiðarljósi og koma þeir úr Villiköttum. Hægt verður kynnast þeim á kaffihúsinu og sækja um að ættleiða þá í gegnum Villiketti og munum við þannig aðstoða við að útvega heimilislausum köttum heimili ásamt því að bjóða upp á girnilegar veitingar í rólegu og fallegu umhverfi.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan