Markaðurinn
Vel var mætt á Jack Daniel´s námskeiðin – Myndir
Síðasta miðvikudag stóð Mekka Wines & Spirits fyrir heimsókn Johans Bergström Nordic Brand Ambassador fyrir Brown Forman.
Hélt hann skemmtilega kynningu um Jack Daniel´s og Woodford Reserve. Vegna mikils fjölda skráninga á námskeiðið þurfti að bæta við námskeiði til að mæta eftirspurn. Yfir 110 veitingamenn mættu á þessi þrjú námskeið og er það fyrir utan aðrar heimsóknir sem Johan tók hér á landi. Samkvæmt Friðbirni Pálssyni Vörumerkjastjóra Mekka Wines & Spirits þá gekk heimsóknin mjög vel og augljóst að við fáum Johan aftur að ári ef ekki fyrr.
En myndir segja á við þúsund orð:
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu

































































































