Frétt
Höfum bætt við barþjónanámskeiði í Jack Daniel’s
Vegna mikillar eftirspurnar bættum við námskeiði. Laust á námskeiðið kl. 18.
Jack Daniel’s Barþjónanámskeið
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum miðvikudaginn 15. nóv nk. Þar mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North American Whiskey hjá Brown Forman,
fræða okkur um Whiskey línu sína. Auk þess mun hann koma með skemmtilegar drykkjarhugmyndir sem verða að sjálfsögðu smakkaðar.
Námskeiðin verða haldin á Hard Rock Kjallaranum.
– Námskeið 1 er milli kl. 14:00 – 16:00 – Fullt
– Námskeið 2 er milli kl. 18.00 – 20.00 – Nýtt námskeið, laus sæti
– Námskeið 3 er milli kl. 21:00 – 23:00 – Fullt
Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Jack Daniel’s Bartender seminar
Mekka Wines & Spirits are holding bartender Seminars Wednesday 15.November. There will Johan Bergström, Brand Ambassador for North American Whiskey with Brown Forman inform us about his whiskey line and give us some drink ideas which we will of course taste.
Seminar will be at Hard Rock Cellar:
– First Seminar will be between 14-16 – Full
– Second Seminar will be between 18-20 New seminar, still room
– Third Seminar will be between 21-23 – Full
Limited seating, so please confirm attendant at [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni14 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro