Vertu memm

Freisting

Svipmyndir frá fyrstu tökum á nýjum matreiðsluþáttum

Birting:

þann

Tökur eru byrjaðar á nýjum matreiðsluþáttum sem Bjarni G. Kristinsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Sögu í samstarfi við Bændasamtökin standa að.  Þættirnir verða 20 talsins og má sjá á meðfylgjandi myndum að engir nýgræðingar eru sem gestir í þáttunum og má þar nefna Hrefnu hjá Fiskmarkaðinum, Þráinn í Grillinu og Jóhannes tvöfaldan sigurvegara í keppninni Matreiðslumaður ársins og er þetta aðeins hluti af öllum þeim matreiðslumeisturum sem koma fram í þáttunum.

Þættirnir verða sýndir í sumar og haust á vinsælasta vef landsins, mbl.is, og á sjónvarpsstöðinni ÍNN, auk þess að birtast á vefsíðum búgreinafélaganna þegar tímar líða.


Bjarni G. Kristinsson


Þráinn Freyr Vigfússon


Jóhannes Steinn Jóhannesson hjá veitingastaðnum VOX


Hrefna Rós Jóhannsdóttir, Sætran

 

Fleira tengt efni:
Matreiðsluþættir með íslenskar búvörur í öndvegi

Myndir: Bjarni Gunnar Kristinsson | /Smári

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið