Frétt
„Hef lúmskan grun um að það hafi verið borgarstjórinn“
Þormar Þorbergsson og Tine Buur Hansen eru Íslendingum að góðu kunn enda fólkið á bak við Café Konditori Copenhagen sem rekið var við góðan orðstír í fjölda ára.
Þau söðluðu um árið 2006 og korter í hrun á Íslandi opnuðu þau súkkulaðibúðina Odense Chocoladehus. Þau eru þessa stundina tilnefnd til verðlauna í heimaborginni Óðinsvéum en þar er verið að verðlauna framúrskarandi fyrirtæki í borginni.
„Við sjáum ekki eftir því í dag þó það hafi verið andskoti töff til að byrja með. Að selja lúxus vörur þegar allir voru að spara fannst bankanum fjarstæðukennd hugmynd en ég hlustaði ekkert á það“
, segir Þormar í samtali við Matarvefinn á mbl.is sem fjallar nánar um þau Þormar og Tine hér.
Mynd: odensechokoladehus.dk
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði