Markaðurinn
GS Import opnar sýningarsal
Undanfarna mánuði höfum við verið að vinna að opnun sýningarsalar í Reykjavík og er nú komið að opnun. Sýningarsalurinn er staðsettur í Ármúla 11 á 2. hæð og verður hann opinn samkvæmt samkomulagi.
Í tilefni af opnuninni þá langar okkur að bjóða veitingafólki að koma og skoða og verðum við því með opið hús vikuna 16-20 október frá kl: 14 til 17.
Ef fólk hefur áhuga á að skoða það sem við höfum uppá að bjóða utan þess tíma má panta tíma á [email protected] eða í síma 892-6975.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum