Markaðurinn
Besta með umhverfisvottað hreinlæti á tilboði
Allar umhverfisvottaðar hreinlætisvörur, handsápur og pappír eru á 30% afslætti í október hjá Besta á Grensásvegi.
Í tilefni af alþjóðlegum handþvottadegi um miðjan október verða Svansvottaðar handsápur og hreinlætispappír frá Katrin á þessu frábæra tilboði.
Katrin pappír fyrir alla staði
Pappírsvörur frá Katrin, sem er eitt þekktasta vörumerki á norðurlöndum í framleiðslu á umhverfisvænum pappír, er bæði mjúkur og rakadrægur. Í boði er salernispappír, eldhúsrúllur, pappírsþurrkur af mörgum gerðum og ýmis iðnaðarpappír ásamt vönduðum handsápum.
Markmið Besta er að bjóða heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki varðandi hreinlæti og umhverfisvænar lausnir. Umhverfisvænt hreinlæti er í mikilli sókn, því vitað er að sorp, ýmis efni og úrgangur frá heimilum, fyrirtækjum og stofnunum er umhverfi okkar hættulegt. Besta vill leggja sitt lóð á vogarskálarnar og býður fjölda af umhverfisvottuðum gæðavörum á frábærum verðum.
Kíktu við í verslun BESTA á Grensásvegi 18, opið alla virka daga frá 8-17.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt22 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur