Markaðurinn
Ölgerðin kynnir nýtt vöruval í Brakes
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur styrkt vöruúrval sitt umtalsvert í Brakes vörumerkinu, með um það bil
90 nýjum vörutegundum.
Vörunum
frá Brakes hefur verið mjög vel tekið á markaðnum frá því að sala hófst í júní á þessu ári, enda eru gæðin ávallt í fyrsta sæti hjá Brakes.
Hægt er að skoða allar þessar nýju vörur á vefverslun Ölgerðarinnar með því að smella hér, og má búast við enn meira úrvali eftir því sem á líður.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






