Heyrst Hefur
Krúttlegt kaffihús opnar á Hverfisgötu
Franska kaffihúsið Emilie’s Cookies stefnir á að opna útibú á Hverfisgötunni í nóvember næstkomandi.
Emilie’s Cookies var fyrst stofnað árið 2007 í litlu 35 fermetra húsnæði í borginni Nice í Frakklandi. Kaffihúsið varð fljótt mjög vinsælt og hafa eigendur opnað nokkur kaffihús til viðbótar í nærliggjandi borgum við Nice.
Með fylgja myndir af Emilie’s Cookies kaffihúsum:
Myndir: emiliescookies.com
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum