Heyrst Hefur
Krúttlegt kaffihús opnar á Hverfisgötu
Franska kaffihúsið Emilie’s Cookies stefnir á að opna útibú á Hverfisgötunni í nóvember næstkomandi.
Emilie’s Cookies var fyrst stofnað árið 2007 í litlu 35 fermetra húsnæði í borginni Nice í Frakklandi. Kaffihúsið varð fljótt mjög vinsælt og hafa eigendur opnað nokkur kaffihús til viðbótar í nærliggjandi borgum við Nice.
Með fylgja myndir af Emilie’s Cookies kaffihúsum:
- Vieux Nice
- Sophia Antipolis
- Polygone Riviera
- Nice
- Monaco
Myndir: emiliescookies.com
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar










