Vertu memm

Frétt

Vill fá að skila Michelin-stjörnunum

Birting:

þann

Sebastien Bras ásamt föður sínum Michel

Sebastien Bras ásamt föður sínum Michel

Matreiðslumeistari í suðurhluta Frakklands, sem hefur verið verðlaunaður þremur Michelinstjörnum, hefur óskað eftir því að „skila“ stjörnunum vegna þess gríðarlega álags sem hlýst af því að þurfa stöðugt að reiða fram óaðfinnanlegan mat.

Le Suquet, veitingastaður Sebastien Bras í þorpinu Lagui­ole, varð þess heiðurs aðnjótandi að hljóta þrjár Michelinstjörnur í Michelinhandbókinni árið 1999. Um er að ræða fágætt afrek en aðeins 27 franskir veitingastaðir hampa þremur stjörnum.

Bras greindi hins vegar frá því í dag sem að mbl.is vekur athygli á að hann vildi ekki vera með í 2018 útgáfu Michelin handbókarinnar, þar sem hann vildi heldur einbeita sér að því að hefja „nýjan kafla.“

Það var mbl.is sem greindi frá og er með nánari umfjöllun hér.

Mynd: www.bras.fr

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið