Frétt
Vill fá að skila Michelin-stjörnunum
Matreiðslumeistari í suðurhluta Frakklands, sem hefur verið verðlaunaður þremur Michelinstjörnum, hefur óskað eftir því að „skila“ stjörnunum vegna þess gríðarlega álags sem hlýst af því að þurfa stöðugt að reiða fram óaðfinnanlegan mat.
Le Suquet, veitingastaður Sebastien Bras í þorpinu Laguiole, varð þess heiðurs aðnjótandi að hljóta þrjár Michelinstjörnur í Michelinhandbókinni árið 1999. Um er að ræða fágætt afrek en aðeins 27 franskir veitingastaðir hampa þremur stjörnum.
Bras greindi hins vegar frá því í dag sem að mbl.is vekur athygli á að hann vildi ekki vera með í 2018 útgáfu Michelin handbókarinnar, þar sem hann vildi heldur einbeita sér að því að hefja „nýjan kafla.“
Það var mbl.is sem greindi frá og er með nánari umfjöllun hér.
Mynd: www.bras.fr
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






