Vertu memm

Markaðurinn

Hefur þú prófað panko rasp á fisk? Fisktaco með Sriracha sósu

Birting:

þann

Fisktaco með Sriracha sósu

Með fylgir uppskrift af stökkum fisktaco með Sriracha sósu.

Sriracha sósa
Hrærið saman majonesi, Sriracha, limesafa og smá salt.
Rífið rauðkál og gulrætur.
Saxið kóríander.

Fiskur
Pískið saman egg, sriracha og salt.
Veltið fisknum upp úr hveiti
Dýfið næst í eggjablönduna
Veltið svo upp úr pankoraspnum
Steikið í olíu

Snöggsteikið rauðkálið og gulræturnar, passið að steikja ekki of mikið því grænmetið á enn að vera smá stökkt.

Setjið saman á volgri tortillaköku sósuna, fiskinn og grænmetið. Berið fram með söxuðum kóríander og avocadobitum.

Þú færð Panko og Sriracha hjá Madsa – www.madsa.is

 

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið