Freisting
Siggi Hall ákærður

Hinn landsþekkti matreiðslumeistari Sigurður Hall hefur verið ákærður fyrir að standa ekki skil á samtals 15 milljóna króna vörslusköttum fyrir hönd einkahlutafélagsins Menu. Aðspurður segist Sigurður ekki vilja tjá sig um málið í fjölmiðlum.
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er annars vegar um að ræða að ekki hafi verið staðin skil á um 8 milljónum króna í virðisaukaskatt og hins vegar tæpum sjö milljónum í staðgreiðslu tekjuskatts á árunum 2006 og 2007. Aðalmeðferð á að vera í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn.
Greint frá í Fréttablaðinu
Mynd: Bjarni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





