Markaðurinn
Loksins á Íslandi – ST. Germain Elderflower
St. Germain elderflower líkjörin hefur slegið í gegn um allan heim og er loksins kominn til Íslands.
Hann er mikið notaður í kokteila og freyðivínsblöndur en hægt er að sjá hinar ýmsu kokteil uppskriftir á heimasíðu St. Germain.
St. Germain kemur í 700ml flösku og er listaverð 5999 kr.
Allar nánari upplýsingar hjá söludeild okkar, [email protected] og síma 559-5600.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni3 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi