Freisting
Heimsmeistarakeppni í samlokugerð

Delifrance heimsmeistarakeppni í samlokugerð var haldin 4. og 5. mars síðastliðin í Palais des Congrés de Paris og voru þátttakendur frá 7 þjóðum þar að segja Frakklandi, Belgíu, Svíþjóð, Líbanon, Bretlandi, Póllandi, Swiss og Ítalíu og löguðu keppendur samloku sem færðu síðan fyrir dómarana, en í dómnefnd voru matreiðslumenn, matargagnrýnendur og fólk á sviði hollustu.
Yfirdómari var Jacqueas Pourcel Franskur handhafi einnar Michelin stjörnu.
Sigurvegari var fulltrúi Bretland Seth Ward 29 ára gamall matreiðslumaður á veitingastað Micheal Caines, Abode Hotel Exeter og kallar hann keppnis samlokuna Rustic Ruby.
Innihald samlokunnar er eftirfarandi:
Red Ruby naut með hvítlauk og steinselju- smjöri, hnúðsellerí-remulade, blönduðum laufum og stökkum skallottulauk í new to the market Délifrance Heritage demi baquette.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





