Freisting
Heimsmeistarakeppni í samlokugerð
Delifrance heimsmeistarakeppni í samlokugerð var haldin 4. og 5. mars síðastliðin í Palais des Congrés de Paris og voru þátttakendur frá 7 þjóðum þar að segja Frakklandi, Belgíu, Svíþjóð, Líbanon, Bretlandi, Póllandi, Swiss og Ítalíu og löguðu keppendur samloku sem færðu síðan fyrir dómarana, en í dómnefnd voru matreiðslumenn, matargagnrýnendur og fólk á sviði hollustu.
Yfirdómari var Jacqueas Pourcel Franskur handhafi einnar Michelin stjörnu.
Sigurvegari var fulltrúi Bretland Seth Ward 29 ára gamall matreiðslumaður á veitingastað Micheal Caines, Abode Hotel Exeter og kallar hann keppnis samlokuna Rustic Ruby.
Innihald samlokunnar er eftirfarandi:
Red Ruby naut með hvítlauk og steinselju- smjöri, hnúðsellerí-remulade, blönduðum laufum og stökkum skallottulauk í new to the market Délifrance Heritage demi baquette.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi