Frétt
Það er sannkallaður heragi í eldhúsinu á skemmtiferðaskipinu Anthem of the Seas
Matreiðslumeistarinn Gary Thomas betur þekktur sem hershöfðinginn „The General“ starfar hjá fyrirtækinu Royal Caribbean Cruises. Fyrirtækið á fjölmörg skemmtiferðaskip og þar á meðal Anthem of the Seas sem að Gary stjórnar með harðri hendi. Farþegar eru um 3.840 og er hver sigling í 14 daga og skiptir skipulag og agi öllu máli þegar kemur að því að elda mat fyrir fólkið.
Það er ekki að ástæðulausu að Gary er harður yfirkokkur en um borð eru 24 eldhús, 18 veitingahús og þar starfa 247 matreiðslumenn sem matreiða um 30 þúsund máltíðir á dag.
„Skipstjórinn stýrir skipinu, en kokkurinn rekur það, ef vélin stöðvast í nokkrar klukkustundir, myndi skipið enn fljóta og enginn myndi taka eftir því. Ef enginn matur yrði á boðstólnum í morgunmatnum, þá er ég viss um að það væru margir óhamingjuamir gestir.“
, segir Gary hress í meðfylgjandi myndbandi, sem vert er að horfa á:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Food & fun22 klukkustundir síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina