Frétt
Það er sannkallaður heragi í eldhúsinu á skemmtiferðaskipinu Anthem of the Seas
Matreiðslumeistarinn Gary Thomas betur þekktur sem hershöfðinginn „The General“ starfar hjá fyrirtækinu Royal Caribbean Cruises. Fyrirtækið á fjölmörg skemmtiferðaskip og þar á meðal Anthem of the Seas sem að Gary stjórnar með harðri hendi. Farþegar eru um 3.840 og er hver sigling í 14 daga og skiptir skipulag og agi öllu máli þegar kemur að því að elda mat fyrir fólkið.
Það er ekki að ástæðulausu að Gary er harður yfirkokkur en um borð eru 24 eldhús, 18 veitingahús og þar starfa 247 matreiðslumenn sem matreiða um 30 þúsund máltíðir á dag.
„Skipstjórinn stýrir skipinu, en kokkurinn rekur það, ef vélin stöðvast í nokkrar klukkustundir, myndi skipið enn fljóta og enginn myndi taka eftir því. Ef enginn matur yrði á boðstólnum í morgunmatnum, þá er ég viss um að það væru margir óhamingjuamir gestir.“
, segir Gary hress í meðfylgjandi myndbandi, sem vert er að horfa á:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






