Markaðurinn
Finlandia barþjónanámskeið
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum 16. og 17. ágúst þar sem Pekka Pellinen, global brand mixologist frá Finlandia, mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka.
Hann mun blanda nýja og spennandi kokteila og drykki sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Reykjavík
Miðvikudaginn 16.ágúst
Jamie´s Italian (fundarsalir í bakherbergi)
Námskeið 1 milli 15-17
Námskeið 2 milli 20.30-22.30
Akureyri
Fimmtudaginn 17.ágúst
Pósthúsbarnum milli 20.30-22.30
Takmarkað sætapláss, svo vinsamlega staðfestið þátttöku á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni3 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi