Frétt
Hlemmur Mathöll með forskot á sæluna og opnar nú um Pride-helgina
Hlemmur Mathöll opnar á næstu dögum en tekur hefur verið forskot á sæluna nú um Pride-helgina þar sem boðið er upp á ís úr fljótandi köfnunarefni sem að ísgerða-feðgarnir Einar Ólafsson og Gunnar Logi Malmquist Einarsson bjóða upp á.
Sjá einnig: Vilja ekki taka bankalán, en fara mun skemmtilegri leið að fjármagna ísbúð
„Framkvæmdum er í raun lokið og við erum bara að vinna með leyfisstofnunum að bæta það sem þarf að bæta og vonumst til að opna á næstu dögum“
, segir Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar í samtali við Vísi.
Eins og áður hefur komið fram þá er búið að semja við tíu kaupmenn um sölu á vörum og veitingum í mathöllinni.
Mynd: Facebook / IsleifurHeppni
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






