Frétt
Frí Graðkaka í opnunarpartýi Le KocK
Þá er komið að því, Le KocK strákarnir verða með opnunar-kvöldið á föstudaginn 11. ágúst, en frumraun hefur verið í gangi fram að þessu og opnunartími einungis frá klukkan 11:30 – 15:00, með takmarkaðan matseðil í boði.
Opnunarpartýið verður frá 17:00 – 21:00 með tilboð á bjór ásamt því að frí Graðkaka fylgir með öllum máltíðum.
Til gamans má geta að frá og með 14. ágúst verður opið til kl. 21:00 á kvöldin.
Le KocK er staðsett við Ármúla 42, 108 Reykjavík og er hægt að skrá sig á facebook viðburð hér.
Myndir: facebook / Le KocK
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







