Frétt
Sölvi bóndi; „Við þurfum að vera samvinnuþýð við stjórnvöld og markaðinn – bara íslenskt já takk alla leið“
„Við þurfum að vera sýnileg, við þurfum að vera jákvæð og við þurfum að hafa trú á vörunum okkar. Við þurfum að vera samvinnuþýð við stjórnvöld og markaðinn – bara íslenskt já takk alla leið! Alveg sama hvort það sé grænmeti, mjólk, fiskur eða kjöt eða ís“
, segir Sölvi Arnarsson bóndi í Efstadal í 10. þætti Spjallað við bændur. Þættirnir Spjallað við bændur eru aðgengilegir á vef Bændablaðsins og líka á Facebooksíðu blaðsins.
Vídeó
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/baendabladid/videos/1909370419337208/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni







