Frétt
Handgert súkkulaði framleitt á Suðurlandi
Á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra er hafin súkkulaðiframleiðsla. Fyrirtækið sem stendur fyrir henni ber hið skemmtilega nafn Suður Súkkulaði.

Suður Súkkulaði er fjölskyldufyrirtæki og eigendur eru Magnea Þórey Hilmarsdóttir, Finnur Bjarki Tryggvason og börn.
„Þegar ég sótti um einkaleyfi hafði ég smááhyggjur af því að það yrði eitthvert vesen og eins þegar ég var að panta vörur og umbúðir til að byrja með. Þá skrifuðu allir suðusúkkulaði“
, segir Finnur Bjarki Tryggvason, stofnandi fyrirtækisins, í samtali við Morgunblaðið í dag sem fjallar nánar um súkkulaðigerð hans.

Ljósmyndir og annað myndefni sem notað er á umbúðirnar kemur úr safni eigenda, vina og meðlima í Ljósmyndaklúbbnum 860+
Myndir: facebook / Suður Súkkulaði
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






