Vertu memm

Frétt

Handgert súkkulaði framleitt á Suðurlandi

Birting:

þann

Suður Súkkulaði

Suður Súkkulaði framleiðir handgert Súkkulaði. Og Konfekt verður í boði innan tíðar.

Á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra er hafin súkkulaðiframleiðsla. Fyrirtækið sem stendur fyrir henni ber hið skemmtilega nafn Suður Súkkulaði.

Suður Súkkulaði

Suður Súkkulaði er fjölskyldufyrirtæki og eigendur eru Magnea Þórey Hilmarsdóttir, Finnur Bjarki Tryggvason og börn.

„Þegar ég sótti um einkaleyfi hafði ég smááhyggjur af því að það yrði eitthvert vesen og eins þegar ég var að panta vörur og umbúðir til að byrja með. Þá skrifuðu allir suðusúkkulaði“

, segir Finnur Bjarki Tryggvason, stofnandi fyrirtækisins, í samtali við Morgunblaðið í dag sem fjallar nánar um súkkulaðigerð hans.

Suður Súkkulaði

Ljósmyndir og annað myndefni sem notað er á umbúðirnar kemur úr safni eigenda, vina og meðlima í Ljósmyndaklúbbnum 860+

 

Myndir: facebook / Suður Súkkulaði

 

Sigurður Már er bæði bakara- og konditormeistari að mennt. Bakaraiðn lærði Sigurður í fjölskyldufyrirtæki sínu Bernhöftsbakarí, en konditorifagið í Chemnitz í Þýskalandi. Sigurður Már er formaður Konditorsambands Íslands og meðlimur í þýska Konditorsambandinu. Hægt er að hafa samband við Sigurð í netfanginu [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið