Freisting
Nýr hótelstjóri og nýr veitingastaður á Radisson SAS 1919 Hotel
Nýr hótelstjóri, Gaute Birkeli hefur tekið við starfi Claude Bulté á Radisson SAS 1919. Gaute sem er frá Noregi kom til starfa hjá Rezidor Hotel Group sem nemi hjá Radisson SAS Royal Hotel í Bergen, Noregi árið 1996 og hefur öðlast alþjóðlega reynslu í ferðamálafræðum, í Austurríki, Svíþjóð, Belgíu og Írlandi.
Hann er með Diplómu frá Norska hótelstjórnunarskólanum í Stavanger.
Jafnframt opnaði nýr veitingastaður Gullfoss Sushi & Grill á jarðhæð hússins en það er Jón Páll Haraldsson eigandi Einars Ben, sem er í forsvari fyrir veitingarekstri staðarins.
Greint frá á Saf.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum