Freisting
Nýr hótelstjóri og nýr veitingastaður á Radisson SAS 1919 Hotel

Nýr hótelstjóri, Gaute Birkeli hefur tekið við starfi Claude Bulté á Radisson SAS 1919. Gaute sem er frá Noregi kom til starfa hjá Rezidor Hotel Group sem nemi hjá Radisson SAS Royal Hotel í Bergen, Noregi árið 1996 og hefur öðlast alþjóðlega reynslu í ferðamálafræðum, í Austurríki, Svíþjóð, Belgíu og Írlandi.
Hann er með Diplómu frá Norska hótelstjórnunarskólanum í Stavanger.
Jafnframt opnaði nýr veitingastaður Gullfoss Sushi & Grill á jarðhæð hússins en það er Jón Páll Haraldsson eigandi Einars Ben, sem er í forsvari fyrir veitingarekstri staðarins.
Greint frá á Saf.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





