Freisting
Notes de Dégustation de Champagne / Tasting Notes
Þessi bók er gefin út af Passionfood ( www.passionfood.fr ) og Vínþjónasamtökum kampavínshéraðins ( Sommielier Association of the Champagne Region ) og var vinnan mest í höndum áðurnefndra aðila.
Bókin er mjög fræðandi um allt er lítur að Kampavíni og klárlega biblía sem hver áhugamaður um þennan eðaldrykk ætti að eiga í sínu safni.
Ragnar er ljósmyndari sem býr í Frakklandi og miðað við það sem maður sér á heimasíðu hans er þarna á ferð fagmaður á sínu sviði.
Við hjá Freisting.is óskum þeim til hamingju með bókina og vonandi eigum við eftir að sjá fleiri verk eftir þá.
Smellið hér til að lesa nánar um bókina á ensku (Pdf-Skjal)
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or