Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrirhugað að byggja tvö hótel á Kársnesi
Tugmilljarða framkvæmdir eru að hefjast á Kársnesi í Kópavogi við uppbyggingu íbúða og atvinnuhúsnæðis. Áformað er að byggja brú yfir Fossvog sem mun tengja Kársnesið við Vatnsmýrina í Reykjavík.
Ferðaþjónustufyrirtæki sjá mikil tækifæri í uppbyggingu gistiaðstöðu á þessum tveimur svæðum, að því er fram kemur í umfjöllun um byggingaráform þessi í Morgunblaðinu.
Þá hefur WOW air óskað eftir lóð á Kársnesi í Kópavogi undir hótel ásamt ýmissi þjónustu tengdri þeirri starfsemi.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði