Markaðurinn
Nýr fiskur – Hinn Íslenski Dover Sole
Það eru spennandi tímar framundan. Nú hafa North Atlantic Fisksala og Stolt Sea Farm Iceland gert með sér samkomulag um að North Atlantic sjái um sölu á afurðum Stolt Sea Farm fyrir innanlandsmarkað. Fiskurinn sem um ræðir er hinn ‘’Íslenski Dover Sole’’. Flestir veitingamenn þekkja Dover sole erlendis frá þar sem hann er oftar en ekki dýrasti fiskurinn á seðli.
Stærðir sem verða í boði er 500/600gr / 600/700gr og 700-1000gr. Fiskurinn er afhendur heill í 6 kg. kössum.
Pöntunarsími: 456-5505 og [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum