Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
El Santo er nýr mexikóskur veitingastaður á Hverfisgötunni
Mexikóski veitingastaðurinn El Santo opnaði nú á dögunum og hafa borgarbúar tekið vel á móti staðnum sem staðsettur er við Hverfisgötu 20, en hann hefur verið vel bókaður frá opnun staðarins.
Eigendur eru Ása Geirsdóttir og Björgólfur Takefusa. Það er Agnar Agnarsson sem sér um eldamennskuna á El Santo.
Á El Santo er allt unnið frá grunni úr besta fáanlegu hráefninu hverju sinni, en staðurinn býður upp á Barbacoa (djúpsteiktir bögglar fylltir með hrísahnakka), grillaðan óerfðabreyttan maís stöngul, djúpsteikta löngu í Taco stíl, chili kjúkling, ásamt ýmsa vegan rétti svo fátt eitt sé nefnt.
El Santo opnar klukkan 17:00 og er opinn til 23 virka daga en fimmtudaga til laugardaga til klukkan 01:00.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var