Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Viðtal við Erlu, fyrstu konuna sem lauk sveinsprófi í matreiðslu árið 1970

Birting:

þann

Erla Fanney Ívarsdóttir

Iðn- og verkmenntaskólar á Íslandi stefna á að fjölga fagmenntuðu fólki.  Átakið #kvennastarf vísar til mýtu sem flestir landsmenn kannast við, mýtunnar um að eðlilegt sé að starfsgreinar flokkist í kvennastörf og karlastörf.

Með myllumerkinu #kvennastarf vilja þessir skólar vekja athygli á og jafna þennan kynjahalla.

Hér má sjá annað heimildamyndband #kvennastarf. Ýmislegt er tekið til umfjöllunar, þ. á m. er rætt við Erlu Fanney Ívarsdóttur sem er fyrsta konan til þess að ljúka sveinsprófi í matreiðslu árið 1970. 194 konur hafa útskrifast frá upphafi á meðan karlmennirnir eru 1,406 talsins.

[fbvideo link=“https://www.facebook.com/kvennastarf/videos/727191634114996/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið