Smári Valtýr Sæbjörnsson
Viðtal við Erlu, fyrstu konuna sem lauk sveinsprófi í matreiðslu árið 1970
Iðn- og verkmenntaskólar á Íslandi stefna á að fjölga fagmenntuðu fólki. Átakið #kvennastarf vísar til mýtu sem flestir landsmenn kannast við, mýtunnar um að eðlilegt sé að starfsgreinar flokkist í kvennastörf og karlastörf.
Með myllumerkinu #kvennastarf vilja þessir skólar vekja athygli á og jafna þennan kynjahalla.
Hér má sjá annað heimildamyndband #kvennastarf. Ýmislegt er tekið til umfjöllunar, þ. á m. er rætt við Erlu Fanney Ívarsdóttur sem er fyrsta konan til þess að ljúka sveinsprófi í matreiðslu árið 1970. 194 konur hafa útskrifast frá upphafi á meðan karlmennirnir eru 1,406 talsins.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/kvennastarf/videos/727191634114996/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var