Keppni
Áfram Ísland
Landsliðið sýnir kalda borðið fyrir utan Hagkaup í Smáralindinni nk. laugardag þann 13. september. Reiknað er með að sýningin byrji klukkan 12:00 og standi fram eftir degi.
Landsliðið og Marel hafa undanfarnar vikur staðið í ströngu við að hanna sjálft borðið og er það samdóma álit þeirra sem vit hafa á, að þetta sé eitt það glæsilegasta sem sést hefur lengi.
Í haust skrifaði KM & Marel undir samstarfssamning um hönnun og vinnu á þessu borði, ásamt prentun á dómarabók o.fl. og er þetta samstarf greinilega að skila sér núna.
Síðast þegar landslið lagði í víking komu þeir heim með silfurpening frá Beijing.
Núna er stefnan að koma heim með gull frá Erfurt !
ÁFRAM ÍSLAND ! ! !
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






