Freisting
Hraðferð; Borgin Búðir
Í gær var á kirkjuplaninu á Búðum hin veglegasta þyrla sem meiningin er að verði í ferðum á milli Búða og Reykjavíkur með viðskiptavini Hótel Búða. Mun þyrlan verða merkt Hótel Búðum og mun flytja farþega í mat og gistingu frá Reykjavíkursvæðinu, auk þess sem hún á að fara í útsýnisflug um svæðið með þá sem það vilja.
Þetta er afskaplega skemmtilegt framtak sem gerir það að verkum að Reykavíkingar og aðrir nærsveitamenn geta skotist í mat á Búðum, en farið svo aftur og tekið þátt í næturlífinu á höfuðborgarsvæðinu.
Greint frá á snaefellsbaer.is
Meðfylgjandi mynd tók Smári Björnsson
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var