Vertu memm

Markaðurinn

Upplifðu nýja sýn á frosið grænmeti – námskeið í boði Garra og Ardo

Birting:

þann

Námskeið í boði Garra og Ardo - Upplifðu nýja sýn á frosið grænmeti

Garri í samstarfi við ARDO stendur fyrir spennandi námskeiði dagana 14. og 15. febrúar 2017.

Námskeiðin fara fram í húsnæði Garra að Lynghálsi 2, 110 Reykjavík.

Um er að ræða sama námskeiðið en tvær dagsetningar eru í boði:

14. febrúar 13:30 til 17:00
15. febrúar 13:30 til 17:00

Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða ljúffengir hágæða réttir. Það sem gerir námskeiðið spennandi er kennsla á ýmsum tækniatriðum í meðhöndlun á frosnu grænmeti í matargerð.

Skráning
Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast skráið ykkur hér á Skráningarsíðu eða með því að senda tölvupóst á [email protected]

Lærðu betur á matreiðslu úr frosnu hráefni
Nýjar aðferðir í framleiðslu og meðhöndlun í frystingu á grænmeti og ávöxtum gerir frosið grænmeti frá ARDO að úrvals kosti fyrir þig og þína neytendur.

Frosið grænmeti varðveitir betur næringarefni og er fryst á hárréttum tíma í þroskaferli. Það er margt sem mælir með námskeiðinu og kostirnir eru mikilvægir fyrir bæði fagfólki í eldhúsum sem og viðskiptavini þeirra.

Upplifðu nýja sýn í meðhöndlun á frosnu grænmeti og veldu það besta á markaðnum í dag.

Þinn ávinningur af námskeiðinu getur verið:

– Minni matarsóun
– Meiri nýting
– Betra verð
– Meiri næring
– Rétt meðhöndlun á frosnu grænmeti
– Nýjar uppskriftir
– Kokkur frá ARDO á staðnum sýnir spennandi tækniatriði

Leiðbeinandi námskeiðsins er Peter De Wandel frá ARDO í Belgíu. Peter hefur unnið með ARDO í þróun meðhöndlunar og matreiðslu á afurðum.

Ath. Takmarkað sætaframboð – fyrstur kemur fyrstur fær.
Ath. Námskeiðið fer fram á ensku.

Heimasíða ARDO
www.ardo.com

Smelltu á myndina og skoðaðu fróðlegt myndband frá ARDO

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið