Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Tígrisrækjur sprautufylltar til að auka söluna

Birting:

þann

Sprautufylltar Tígrisrækjur

Margar verksmiðjur í Víetnam sprauta efni í tígrisrækjur í því skyni að auka sölu. Efnið sem samanstendur af matarlími, glúkósi og CMC er sprautað í tígrisrækjurnar þannig að þær líta út fyrir að vera stærri og þyngri.

Sprautufylltar Tígrisrækjur

Sprautufylltar Tígrisrækjur

Skrunið niður til að horfa á myndband.

Í Ástralíu er Víetnam stærsti innlytjandinn á tígrisrækjunum sem eru seldar meðal annars í stóru verslunarkeðjunum Woolworths og Coles þar í landi ásamt því að Tígrisrækjur eru seldar um allan heim.

Sprautufylltar Tígrisrækjur

Fréttastofa í Víetnam ræddi við einn af eigendum sem segist neyðast til að sprautufylla tígrisrækjurnar því að allir samskeppnisaðilarnir gera það.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá starfsfólk sprauta efninu í tígrisrækjurnar:

[fbvideo link=“https://www.facebook.com/garytvcom/videos/1096635210391726/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]

 

Myndir: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið