Freisting
Bagatelle í Ósló missir eina stjörnu

Í 2008 útgáfu af Guide Michelin fyrir Noreg, missir Bagatelle eina stjörnu, en staðurinn hefur haft 2 stjörnur í nokkur ár og er chefinn Eyvind Hellström ekki hress með þessa niðurstöðu og láir enginn honum það.
Þeir staðir sem hafa 1 Michelin stjörnu í Noregi eru eftirfarandi .
-
Bagatelle chef Eyvind Hellström
-
Statholdergaarden Chef Bent Stiansen og Torbjörn Forster
-
Le Canard chef Trond Andresen
-
Feinschmecker chef Lars Erik Underthun
-
Haga Restaurant chef Terje Ness
-
Restaurant Oscargate chef Björn Svensson
Mynd: vg.no
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





